Super Jeep Tours

Jólaferð í íshellinn í Kötlu

Skemmtilegt jólaævintýri fyrir alla fjölskylduna í íshellinn Kötlu. Jólasveinninn verður á sveimi og heilsar upp á börn og fullorðna.

Lengd

3 klukkustundir

Brottför

11:30 frá Icewear bílaplaninu í Vík

Lágmarks fjöldi

1 people

Dagsetningar

Laugardagana 6. og 13. desember 2025

Erfiðleikastig

Easy (1/4)

Verð

frá 12900 ISK

Lýsing

Um ferðina

Komdu með í jólaævintýri fyrir alla fjölskylduna!

Við ökum frá Vík á þægilegum jeppum og förum saman inn í hinn töfrandi Katla íshelli, þar sem jólastemningin svífur yfir. Í tilefni jólanna verður heitt kakó í boði fyrir alla og jólasveinninn sjálfur verður á sveimi í hellinum – tilbúinn að heilsa upp á bæði börn og fullorðna!

Þetta er frábær fjölskylduferð þar sem ævintýri, náttúra og jólahátíð mætast á einstakan hátt.

Verð:

  • Fullorðnir: 12.900 kr.
  • Börn 6–12 ára: 4.900 kr.

Takmarkað pláss – bókaðu þína jólaferð í dag og upplifðu jólaævintýri í hjarta Kötlujökuls!

Mikilvægar upplýsingar

Gott að vita

Gott að taka með

Hlý vatnsheld föt, góða gönguskó eða vetrarskó, húfu, vettlinga, hlýtt undirlag og myndavél eða síma - þú vilt ekki missa af jólamyndunum!

Lágmarksaldur

6 ára

Okkur er annt um ykkur!

Við reynum eftir fremsta megin að aðlaga ferðirnar okkar að þörfum og óskum gesta okkar. Ekki hika við að hafa samband við okkur. 

Náðu sæti

Bóka núna

Úr ferðinni

Skoðaðu myndirnar

Staðsetning

Við hittumst hér

11:30 frá Icewear bílaplaninu í Vík

Vinsamlegast notið Google maps til þess að finna rétta staðsetningu. Vinsamlegast reynið að mæta að lágmarki 15 mínútum fyrir brottför.